Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2019


Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar árið 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022 voru samþykktar einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 27.nóvember. Fjárhagsáætlun er unnin í samstarfi allra flokka í bæjarstjórn, fjórða árið í röð.

Viðhengi


Attachments

KOP-Fjárhagsáætlun 2019 KOP-Þriggja ára áætlun_2020-22