Ársreikningur Kópavo
Ársreikningur Kópavogs
April 26, 2022 14:04 ET | Kópavogsbær
Ársreikningur Kópavogs fyrir árið 2021 var lagður fram til seinni umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Niðurstaða ársreiknings er að rekstrarafgangur A- og B-hluta eru 96 milljónir króna, sem er um...
Góð afkoma og lækkun
Góð afkoma og lækkun skuldaviðmiðs hjá Kópavogsbæ
April 07, 2022 10:24 ET | Kópavogsbær
Afkoma Kópavogsbæjar 2021 er 1,3 milljarði króna betri en gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Rekstrarafgangur var 588 milljónir króna  en gert hafði verið ráð fyrir 715 milljón króna...
Fjárhagsáætlun 2022
Fjárhagsáætlun 2022 samþykkt
November 24, 2021 08:07 ET | Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 23.nóvember. Í sameiginlegri bókun bæjarstjórnar segir: "Fjárhagsáætlun...
Fjárhagsáætlun Kópav
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2022
November 09, 2021 11:07 ET | Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 hefur verið lögð fram. Hún er tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag, þriðjudaginn 9.nóvember. Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022...
Árshlutareikningur 2
Árshlutareikningur 2021
August 26, 2021 09:36 ET | Kópavogsbær
Árshlutareikningur 2021 Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2021 var 366 milljónum króna betri en áætlað var, eða um 595 milljóna króna rekstrarhalli í stað áætlaðs 961...
Góð rekstrarafkoma K
Góð rekstrarafkoma Kópavogsbæjar
April 09, 2021 09:42 ET | Kópavogsbær
Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar var 325 milljónir króna árið 2020 en gert hafði verið ráð fyrir 487 milljónum króna í fjárhagsáætlun með viðaukum, samþykktum af bæjarstjórn. „Ársreikningur...
Dómur Héraðsdóms Rey
Dómur Héraðsdóms Reykjanes í máli nr. E-1362/20014, Vatnsendi
December 22, 2020 06:55 ET | Kópavogsbær
Hinn 25. apríl 2014 var Kópavogsbæ birt stefna af hálfu hluta erfingja Sigurðar K. Hjaltested, fyrrum ábúanda á Vatnsenda. Aðalkrafa stefnenda var sú að Kópavogsbær greiddi dánarbúi Sigurðar tæpa 75...
Fjárhagsáætlun Kópav
Fjárhagsáætlun Kópavogs samþykkt
December 09, 2020 06:26 ET | Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir ári 2021 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 8.desember. Í sameiginlegri bókun bæjarstjórnar segir:„Fjárhagsáætlun Kópavogs...
Fjárhagsáætlun Kópav
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2021
November 10, 2020 12:47 ET | Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2021 hefur verið lögð fram. Hún var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag, þriðjudaginn 10.nóvember. Sjötta árið í röð er fjárhagsáætlunin unnin í...
Árshlutareikningur K
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 30. júní 2020
August 20, 2020 09:59 ET | Kópavogsbær
Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar, A og B hluta, var neikvæð um 443 milljónir króna á fyrri hluta ársins 2020. Áætlun ársins gerði ráð fyrir rekstrarhalla að upphæð 75 milljónum króna fyrstu...