Frá Ljósleiðaranum
Frá Ljósleiðaranum
August 29, 2023 12:30 ET | Ljósleidarinn
Að höfðu samráði við Samkeppniseftirlitið hefur frestur til að ljúka samrunamáli vegna kaupa Ljósleiðarans ehf. á stofnneti Sýnar hf. verið framlengdur um 20 virka daga, eða til og með 28.september...
Kröftugur vöxtur Ljó
Kröftugur vöxtur Ljósleiðarans
August 25, 2023 07:32 ET | Ljósleidarinn
Tekjur Ljósleiðarans á fyrri hluta árs 2023 námu tveimur milljörðum króna. Þær voru 11% meiri en árið á undan og fjórðungi meiri en fyrstu sex mánuði ársins 2021. Framlegð rekstursins hefur aukist að...
Framkvæmdastjóri Ljó
Framkvæmdastjóri Ljósleiðarans lætur af störfum
June 29, 2023 11:30 ET | Ljósleidarinn
Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Ljósleiðarans hefur óskað eftir því við stjórn Ljósleiðarans að láta af störfum. Stjórn félagsins og Erling Freyr hafa gert með sér samkomulag um starfslok og...
The CEO of Ljósleiða
The CEO of Ljósleiðarinn is stepping down
June 29, 2023 11:30 ET | Ljósleidarinn
The CEO of Ljósleiðarinn, Erling Freyr Guðmundsson, has requested to step down from his position and has reached an agreement with the board to that effect.   Dagný Jóhannesdóttir, who has been...
Ljósleiðarinn – Svei
Ljósleiðarinn – Sveitarfélög samþykkja aukningu hlutafjár
May 02, 2023 15:50 ET | Ljósleidarinn
Sveitarfélögin þrjú – Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð – sem eru eigendur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og endanlegir eigendur Ljósleiðarans ehf., hafa samþykkt að auka hlutafé félagsins...
Ljósleiðarinn – Owne
Ljósleiðarinn – Owners Approve Increase in Equity
May 02, 2023 15:50 ET | Ljósleidarinn
The three municipalities – The City of Reykjavík and the Municipalities of Akranes and Borgarbyggð – which own Reykjavík Energy (Orkuveita Reykjavíkur; OR) and the ultimate owners of Ljósleiðarinn...
Ársreikningur Ljósle
Ársreikningur Ljósleiðarans 2022 – Efnahagur styrkist og traust tök á rekstri
February 22, 2023 11:40 ET | Ljósleidarinn
Helstu niðurstöður úr ársreikningi Ljósleiðarans árið 2022  Rekstrartekjur á árinu 2022 námu 3.845 m.kr. samanborið við 3.396 m.kr. árið 2021. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði...
Annual Financial Sta
Annual Financial Statements 2022 – Stronger equity and solid grip on operations
February 22, 2023 11:40 ET | Ljósleidarinn
Highlights from Reykjavík Fibre Network’s Annual Financial Statements 2022 Revenue in 2022 amounted to ISK 3,845 million compared to ISK 3,396 million in 2021.EBITDA was ISK 2,714 million in 2022...
Ljósleiðarinn og Sýn
Ljósleiðarinn og Sýn skrifa undir samninga
December 20, 2022 11:42 ET | Ljósleidarinn
Ljósleiðarinn ehf. og Sýn hf. luku í dag við gerð kaupsamnings Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar og þjónustusamnings milli fyrirtækjanna en tilkynnt var um einkaviðræður félaganna 5. september...
Framlenging einkavið
Framlenging einkaviðræðna um sölu á stofnneti Sýnar hf. til Ljósleiðarans ehf.
December 15, 2022 11:30 ET | Ljósleidarinn
Vísað er til fyrri kauphallartilkynningar, dags. 5. september sl., þar sem tilkynnt var um samkomulag um einkaviðræður og helstu skilmála samninga sem lúta annars vegar að sölu á stofnneti Sýnar hf....