- OMX AB - Beiðni um töku hlutabréfa úr viðskiptum samþykkt

Print
| Source: NASDAQ Iceland hf.
multilang-release
OMX Nordic Exhcange Iceland hf. (Kauphöllin) hefur samþykkt framkomna beiðni
OMX AB um töku hlutabréfa félagsins úr viðskiptum hjá Kauphöllinni. OMX AB
uppfyllir ekki lengur skilyrði Kauphallarinnar um dreifingu hlutafjár, sjá
nánar í tilkynningu frá félaginu, dagsett 17. mars 2008.  Hlutabréf félagsins
verða tekin úr viðskiptum eftir lokun viðskipta föstudaginn 2. maí 2008 með
vísan til ákvæðis 7.1 í Skilyrðum  Kauphallarinnar fyrir töku hlutabréfa til
viðskipta.