Hlutabréfaútboð 5. og 6. júní 2008 - Viðskipti fruminnherja og fjárhagslegra tengdra aðila


Eftirtaldir fruminnherjar og fjárhagslega tengdir aðilar keyptu hluti í
hlutabréfaútboði félagins þann 5. og 6. júní 2008. 
Kaup
Gengi 89

Fruminnherjar:

Nafn fruminnherja: Eyrir Invest ehf.
Tengsl við félagið: Stærsti hluthafi
Fjöldi hluta: 75.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 219.403.688
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 329.877
Aths.  Eyrir Invest ehf er fruminnherji í Marel Food Systems hf. Árni Oddur
Þórðarson, forstjóri Eyrir Invest ehf., er stjórnarformaður í Marel Food
Systems hf. Margrét Jónsdóttir, fjármálastjóri Eyrir Invest ehf., er
stjórnarmaður í Marel Food Systems hf. 

Nafn fruminnherja: Grundtvig Invest A/S
Tengsl við félagið:  Þriðji stærsti hluthafi
Fjöldi hluta: 9.359.551
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 61.560.494
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 0
Aths. Lars Grundtvig, aðaleigandi Grundtvig Invest A/S er stjórnarmaður í
Marel Food Systems hf. 

Nafn fruminnherja: Árni Oddur Þórðarson
Tengsl við félagið: Stjórnarformaður Marel Food Systems hf.
Fjöldi hluta: 50.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 64.634
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 219.668.931
Aths. Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Eyrir Invest ehf.  Eyrir Invest ehf er
fruminnherji í Marel Food Systems hf. 

Nafn fruminnherja: Helgi Magnússon
Tengsl við félagið: Stjórnarmaður í Marel Food Systems hf.
Fjöldi hluta: 100.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 520.000
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 5.766.426

Nafn fruminnherja: Margrét Jónsdóttir
Tengsl við félagið: Stjórnarmaður í Marel Food Systems hf.
Fjöldi hluta: 60.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 123.538
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 219.610.027
Aths. Margrét Jónsdóttir er fjármálastjóri Eyrir Invest ehf. Eyrir Invest ehf
er fruminnherji í Marel Food Systems hf. 

Nafn fruminnherja: Hörður Arnarson
Tengsl við félagið:  Forstjóri Marel Food Systems hf.
Fjöldi hluta: 75.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 1.744.009
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 6.000.000
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 7.235

Nafn fruminnherja: Erik Kaman
Tengsl við félagið: Fjármálastjóri Marel Food Systems hf.
Fjöldi hluta: 675.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 675.000
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 1.500.000
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 0


Fjárhagslega tengdir aðilar:

Nafn fjárhagslega tengds aðila: Elín María Árnadóttir
Nafn fruminnherja: Árni Oddur Þórðarson 
Tengsl fruminnherja við útgefanda: Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyrir Invest
ehf., er stjórnarformaður í Marel Food Systems hf. 
Fjöldi hluta: 15.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 30.000
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 219.703.565

Nafn fjárhagslega tengds aðila: Þórður Magnús Árnason
Nafn fruminnherja: Árni Oddur Þórðarson 
Tengsl fruminnherja við útgefanda: Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyrir Invest
ehf., er stjórnarformaður í Marel Food Systems hf. 
Fjöldi hluta: 15.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 30.000
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 219.703.565

Nafn fjárhagslega tengds aðila: Elías Halldór Leifsson
Nafn fruminnherja: Margrét Jónsdóttir
Tengsl fruminnherja við útgefanda: Margrét Jónsdóttir, fjármálastjóri Eyrir
Invest ehf., er stjórnarmaður í Marel Food Systems hf. 
Fjöldi hluta: 60.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 123.538
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 219.666.330

Nafn fjárhagslega tengds aðila: Eignarhaldsfélag Hörpu ehf.
Nafn fruminnherja: Helgi Magnússon
Tengsl fruminnherja við útgefanda: Helgi Magnússon, stjórnarformaður og
meirihlutaeigandi í Eignarhaldsfélagi Hörpu ehf. er stjórnarmaður í Marel Food
Systems hf. 
Fjöldi hluta: 1.200.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 520.000
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 890.755

Nafn fjárhagslega tengds aðila: Eignarhaldsfélag Hofgarðar ehf.
Nafn fruminnherja: Helgi Magnússon
Tengsl fruminnherja við útgefanda: Helgi Magnússon, stjórnarmaður og
aðaleigandi í Hofgarða  ehf. er stjórnarmaður í Marel Food Systems hf. 
Fjöldi hluta: 100.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 520.000
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 6.015.671

Nafn fjárhagslega tengds aðila:  Varðberg ehf.
Nafn fruminnherja: Helgi Magnússon
Tengsl fruminnherja við útgefanda: Helgi Magnússon, aðaleigandi Varðberg ehf.
er stjórnarmaður í Marel Food Systems hf. 
Fjöldi hluta: 100.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 520.000
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0
Fjöldi hluta fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 6.186.426