OR fær lánshæfismatseinkunn i.AA3 með jákvæðum horfum hjá Reitun


Íslenska matsfyrirtækið Reitun hefur gefið út nýtt mat á lánshæfi OR. Einkunnin er áfram Ai.AA3 með jákvæðum horfum.

Í samantekt matsins segir meðal annars: „Stjórnendur hafa undanfarin ár náð miklum árangri í að byggja upp fjárhagslegan styrk Orkuveitunnar. Dregið hefur úr skuldsetningu og markaðsáhættu, fyrirtækið starfar í talsvert betra rekstrarumhverfi, fjárhagskennitölur hafa batnað til muna og félagið hefur gott aðgengi að fjármagni.“

Lánshæfismat Reitunar er í viðhengi.

Nánari upplýsingar:

Ingvar Stefánsson
Framkvæmdastjóri fjármála
516 6100

Viðhengi


Attachments

Reitun - Lánshæfismat OR - ágúst 2018