Síminn hf. – Niðurstöður aðalfundar 14. mars 2024


Meðfylgjandi eru niðurstöður frá aðalfundi Símans hf. sem haldinn var í dag.

Sjálfkjörið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórnin hefur skipt með sér verkum og er Jón Sigurðsson formaður stjórnar og Sigrún Ragna Ólafsdóttir varaformaður stjórnar.

Stjórnin er þannig skipuð:

  • Jón Sigurðsson, formaður stjórnar
  • Sigrún Ragna Ólafsdóttir, varaformaður stjórnar
  • Arnar Þór Másson
  • Bjarni Þorvarðarson
  • Valgerður Halldórsdóttir

Sjálfkjörið var í tilnefningarnefnd félagsins fyrir næsta starfsár en nefndina skipa:

  • Jensína Böðvarsdóttir
  • Steinunn Þórðardóttir
  • Eyjólfur Árni Rafnsson

Niðurstöður aðalfundarins má að öðru leyti sjá í meðfylgjandi fundargerð.

Árs- og sjálfbærniskýrsla Símans hf. fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Skýrsluna má nálgast á heimasíðu félagsins á vefslóðinni: https://arsskyrsla.siminn.is.

Viðhengi



Anhänge

Síminn hf. - Fundargerð aðalfundar 2024