Félög á íslenska markaðnum fara á samnorrænan lista OMX


Þann 2. apríl næstkomandi munu félög í OMX Nordic Exchange á Ísland (Kauphöllinni) fara á samnorrænan lista OMX. Félögin flokkast á eftirfarandi hátt:

Auðkenni	Félag			ISIN númer	Stærðar-	Atvinnugeiri
					flokkun

ACT	Actavis Group hf.		IS0000000420	Stór		Heilbrigðisgeiri
BAKK	Bakkavör Group hf.		IS0000000099	Stór		Nauðsynjavörur
EXISTA	Exista hf.		IS0000013175	Stór		Fjármálaþjónusta
FL	FL GROUP hf.		IS0000000289	Stór		Iðnaður
GLB	Glitnir banki hf.		IS0000000131	Stór		Fjármálaþjónusta
KAUP	Kaupþing banki hf.		IS0000001469	Stór		Fjármálaþjónusta
LAIS	Landsbanki Íslands hf.		IS0000000156	Stór		Fjármálaþjónusta
OMX ISK	OMX AB		SE0000110165	Stór		Fjármálaþjónusta
STRB	Straumur-Burðarás 
	Fjárfestingabanki hf.		IS0000000644	Stór		Fjármálaþjónusta	
A	Alfesca hf.		IS0000000461	Meðalstór	Nauðsynjavörur
ATOR	Atorka Group hf.		IS0000000669	Meðalstór	Fjármálaþjónusta
HFEIM	Hf. Eimskipafélag Íslands	IS0000011039	Meðalstór	Iðnaður
ICEAIR	Icelandair Group hf.		IS0000013464	Meðalstór	Iðnaður
IG	Icelandic Group hf.		IS0000000453	Meðalstór	Nauðsynjavörur
MARL	Marel hf.		IS0000000388	Meðalstór	Iðnaður
MOSAIC	Mosaic Fashions hf.		IS0000010817	Meðalstór	Neysluvörur
TEYMI	Teymi hf.		IS0000013647	Meðalstór	Fjarskipti
TM	Tryggingamiðstöðin hf.		IS0000000586	Meðalstór	Fjármálaþjónusta
OSSR	Össur hf.		IS0000000040	Meðalstór	Heilbrigðisgeiri
365	365 hf.		IS0000001410	Smærri		Iðnaður
FO-ATLA	Atlantic Petroleum P/F		FO000A0DN9X4	Smærri		Orkuvinnsla
FLAGA	Flaga Group hf.		IS0000008753	Smærri		Heilbrigðisgeiri
NYHR	Nýherji hf.		IS0000000396	Smærri		Upplýsingatækni	
SFS B	Sláturfélag Suðurlands svf.	IS0000001311	Smærri		Nauðsynjavörur
VNST	Vinnslustöðin hf.		IS000000602	Smærri		Nauðsynjavörur	

Í flokki stórra félaga eru félög yfir 1 milljarði evra að markaðsvirði, til meðalstórra félaga teljast þau sem eru á bilinu 150 milljónir til 1 milljarðs evra að markaðsvirði og í flokki smárra félaga eru félög undir 150 milljónum evra að markaðsvirði.

Frekari upplýsingar veitir Helga Björk Eiríksdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Kauphallarinnar, helga.eiriksdottir@omxgroup.com, sími:  +354 525 2844.