CVC á Íslandi - Ársuppgjör 2006


CVC á Íslandi ehf. - Ársuppgjör


Lykiltölur

Félagið hefur heimild til að færa bókhald sitt og gefa út ársreikning í USD og eru fjárhæðir hér að neðan settar fram í USD.
						
						
		2006	2005	2004	2003	2002
		USD	USD	USD	USD	USD
						
Rekstrartekjur  ...........................	29.332.483	19.115.279	56.722.409	7.866.658	0
Rekstrargjöld  ............................	(58.451.753)	(32.730.778)	(21.072.470)	(12.860.063)	(8.535)
						
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld  	(2.086.076)	(2.866.874)	9.866.281	(1.671.112)	(10.874)
						
Hagn (tap) fyrir skatta  ...............	(31.205.346)	(16.482.373)	45.516.220	(6.664.517)	(19.409)
Tekjuskattur  ............................	(451.470)	2.779.044	(10.748.187)	(104.248)	0
						
Hagnaður (tap) ársins  ...............	(31.656.816)	(13.703.329)	34.768.033	(6.768.765)	(19.409)
						
Hagnaður (tap) skiptist á:						
Hluthafa móðurfélags  .................	(32.288.714)	(14.037.845)	34.608.686	(7.261.416)	(19.409)
Hlutdeild minnihluta  ...................	631.898	334.516	159.347	492.651	0
		(31.656.816)	(13.703.329)	34.768.033	(6.768.765)	-19.409
						
						
Efnahagur:						
						
Fastafjármunir  ............................	62.705.861	35.490.419	26.326.192	71.373.946	28.367.240
Veltufjármunir  ............................	47.914.566	74.224.592	98.882.885	23.439.885	3.148.607
Eignir samtals  .............................	110.620.427	109.715.011	125.209.077	94.813.831	31.515.847
						
						
Eigið fé móðufélags .......................	35.105.783	34.673.079	49.680.456	33.425.389	10.514.620
Hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélags  	1.804.363	1.172.465	837.949	492.651	0
Eigið fé samtals .............................	36.910.146	35.845.544	50.518.405	33.918.040	10.514.620
Langtímaskuldir  ...........................	53.081.459	52.176.940	51.940.490	54.483.270	20.000.000
Skammtímaskuldir  .......................	20.628.822	21.692.527	22.750.182	6.412.521	1.001.227
Eigið fé og skuldir samtals  ............	110.620.427	109.715.011	125.209.077	94.813.831	31.515.847
						
						
Fjárhagsleg þróun:						
						
Veltufé frá rekstri (til rekstrar)  .....	-24.668.006	-11.238.427	65.261.992	-6.294.713	-18.808
Handbært fé frá rekstri (til rekstrar)  .	-18.143.018	-20.851.641	72.142.097	-1.806.474	-540.261
Eiginfjárhlutfall  ......................	32%	32%	40%	35%	33%
Veltufjárhlutfall  ........................	2,3	3,4	4,3	3,7	3,1

CVC á Íslandi ehf. (hjáheiti CVC Iceland Holding ehf.) var stofnað 23. ágúst 2002 af Columbia Ventures Corporation.

Félagið hefur heimild til að færa bókhald sitt og gefa út ársreikning í USD og eru fjárhæðir hér að neðan settar fram í USD.

Niðurstöður ársreiknings

Félagið vann áfram á árinu 2006 að uppbyggingu dótturfélaga í fjarskiptarekstri í nokkrum löndum utan Íslands.  Starfsemin felur meðal annars í sér eign og rekstur sæstrengs á milli Evrópu og N-Ameríku ásamt lendingarstöðvum.  Rekstrartekjur, að frátöldum tekjum vegna sölu hlutabréfa, jukust úr 18,1 milljón bandaríkjadala á árinu 2005 í 28,5 milljónir bandaríkjadala á árinu 2006.  Helstu fjárfestingar ársins voru í fjarskiptafyrirtæki á Írlandi.

Bókfært tap ársins nam 31,6 milljónum bandaríkjadala á móti 13,7 milljóna bandaríkjadala tapi árið áður.  Heildareignir félagsins hækkuðu um  10,6 milljónir bandaríkjadala á milli ára.  Eigið fé hækkaði um 1,1 milljón bandaríkjadala frá fyrra ári.

Írska félagið Magnet Networks, sem er dótturfélag CVC á Íslandi, keypti í febrúar 2006 írska fjarskiptafélagið Netsource fyrir um 3 milljónir bandaríkjadala.
 

Viðaukar:
Hjálagt fylgja rekstrarreikningur, efnahagsreikningur og fjármagnsstreymi félagsins ásamt upplýsingum um eiginfjárhreyfingar á árinu 2006 og lýsingu á samtæðunni.  

Nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson, stjórnarmaður í félaginu, í síma 696 9504.


Attachments

CVC a Islandi - 12 2006.pdf