- Hlutabréf SPRON verða tekin til viðskipta á aðalmarkaði OMX ICE þriðjudaginn 23. október 2007


Hlutabréf Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf. (SPRON) verða tekin til       
viðskipta á aðalmarkaði OMX ICE þriðjudaginn 23. október 2007. Útgefnir hlutir í
Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis eru 5.004.000.000, hver hlutur nemur 1 krónu
að nafnverði. Bréf félagsins eru skráð hjá Verbréfaskráningu Íslands.           

Auðkenni Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í viðskiptakerfi Kauphallarinnar   
verður SPRON.
                                                                   
ISIN-auðkenni IS0000010932. Orderbook ID 43375. Viðskiptalota 5000 hlutir.
      
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis verður tekinn inn í vísitölu               
Fjármálaþjónustu 24. október 2007. 
                                             
Atvinnugreinaflokkun skv. GICS staðli:
                                          
                                    GICS númer og nafn  
             
Undirgrein:                         40101015 Regional Banks                
Atvinnugrein:                       401010 Commercial Banks                 
Atvinnugreinahópur:                 4010 Banks                                  
Atvinnugeiri:                       40 Financial                           
                                                                                
Umsjónaraðili skráningarinnar er Kaupþing banki hf.