Moody's staðfestir lánshæfismatseinkunn Landsbankans sem A / P-1 / C- / Stable



Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest lánshæfismatseinkunn
langtímaskuldbindinga Landsbankans sem A2, einkunnir vegna innlendra
og erlendra skammtímaskuldbindinga bankans sem P-1 og einkunn fyrir
fjárhagslegan styrk sem C-. Horfur eru stöðugar.

Staðfesting Moody's fylgir í kjölfar endurmats á lánshæfi ríkissjóðs
í Aa1 úr Aaa.

Nánari rökstuðning Moody's má finna í fréttatilkynningu hér
meðfylgjandi.

Frekari upplýsingar veita:
Bankastjórar Landsbankans, Sigurjón Þ. Árnason s. 898 0177 og Halldór
J. Kristjánsson í s. 820 6399,  og Brynjólfur Helgason,
framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs í s. 820-6340.

Attachments

Moodys affirms Landsbanki credit rating - 21 May 2008