Skuldabréf (EFAR 09 1) tekin til viðskipta 30. desember 2009


Útgefandi: 
Eignarhaldsfélagið Farice ehf.
Kennitala: 511203-2950
Smáratorg 3
201 Kópavogur

Dagsetning töku til viðskipta:
30.12.2009

Auðkenni:
EFAR 09 1

ISIN-númer:
IS0000019230

Orderbook ID:
72137

Tegund bréfs:
Jafngreiðslubréf

Markaður:
OMX ICE CP Fixed Income

Heildarheimild:
ISK 5.000.000.000

Upphæð tekin til viðskipta nú:
ISK 5.000.000.000

Heildarupphæð sem áður hefur
verið tekin til viðskipta:
0

Nafnverðseiningar:
ISK 10.000.000

Útgáfudagur:
17.04.2009

Fyrsti gjalddagi afborgana:
15.10.2011

Fjöldi afborgana:
46

Lokadagur:
15.04.2034

Fyrsti vaxtadagur bréfs:
01.04.2009

Fyrsti gjalddagi vaxta: 
15.10.2009

Fjöldi vaxtagreiðslna:
50

Nafnvextir:
5,50%

Verðtrygging:
Já

Nafn vísitölu:
Vísitala neysluverðs (NEY)

Grunngildi vísitölu:
336,50

Verð með áföllnum vöxtum /án áfallinna vaxta (e. dirty price/clean price):
Verð án áfallina vaxta

Dagaregla:
30E/360

Innkallanlegt:
Útgefanda er heimilt að greiða upp eftirstöðvar skuldabréfsins, á eftirfarandi
gjalddögum, með tilgreindum kostnaði reiknuðum í prósentum: 
15.04.2014: Kostnaður 7% til viðbótar við uppreiknaðan höfuðstól ásamt vöxtum
(uppgreiðsla láns) 
15.04.2019: Kostnaður 5% til viðbótar við uppreiknaðan höfuðstól ásamt vöxtum
(uppgreiðsla láns) 
15.04.2024: Kostnaður 3% til viðbótar við uppreiknaðan höfuðstól ásamt vöxtum
(uppgreiðsla láns) 
15.04.2029: Kostnaður 1% til viðbótar við uppreiknaðan höfuðstól ásamt vöxtum
(uppgreiðsla láns). 
Ákvörðun útgefanda um uppgreiðslu eftirstöðva skuldabréfaflokksins skal
tilkynnt til NASDAQOMX kauphallarinnar á Íslandi með a.m.k. 30 daga fyrirvara. 

Innleysanlegt:
Nei

Breytanlegt:
Nei

Viðskiptavakt:
Nei

Lánshæfismat (matsfyrirtæki, dags.):
Nei

Verðbréfamiðstöð:
Verðbréfaskráning Íslands

Rafbréf:
Já

Umsjónaraðili - taka til viðskipta:
Saga Capital Fjárfestingarbanki hf.