Samandreginn Árshlutareikningur 28.2.2014


Á reikningstímabilinu 1. september 2013 til 28. febrúar 2014 var 219 m.kr. tap af rekstri RÚV. Tap fyrir tekjuskatt var 274 m.kr. sem er heldur betri niðurstaða en gert var ráð fyrir í afkomuviðvörun 17. mars sl. en þá var áætlað að tap fyrir tekjuskatt yrði 305 m.kr.

 

Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins 6.799 m.kr. bókfært eigið fé í lok reikningstímabilsins 434 m.kr. og eiginfjárhlutfall félagsins er 6,4%.

 

Árshlutareikningurinn er í viðhengi.


Attachments

Ríkisútvarpið ohf  árshlutareikningur 28 2 2014.pdf