Útkomuspá Reykjanesbæjar árið 2015


Tekið var fyrir í bæjarráði í dag útkomuspá Reykjanesbæjar fyrir árið 2015.

Neikvæð rekstrarniðurstaða A hluta mun hækka úr 514,05 mkr í  724,6 mkr neikvæða niðurstöðu.
Neikvæð rekstrarniðurstaða A + B hluta samstæðu mun hækka úr 410,9 mkr í  716,2 mkr neikvæða niðurstöðu.

 

Meðfylgjandi er rekstrarreikningur útkomuspár



 


Attachments

Úkomuspá 2015 með upprunaleg áætlun.pdf