Tilkynning um fjármál Reykjanesbæjar / Reykjaneshafnar


Vísað er til tilkynningar dags. 17. október sl. um stöðu viðræðna um fjárhagslega endurskipulagningar Reykjanesbæjar og stofnana þar með talið Reykjaneshafnar þar sem meðal annars kom fram að hluti kröfuhafa hefðu veitt Reykjaneshöfn greiðslufrest og kyrrstöðu til 15. desember 2016.  

Allir eigendur skráðra skuldabréfa Reykjaneshafnar hafa nú veitt Reykjaneshöfn greiðslufrest og kyrrstöðu til og með 15. desember 2016.


Attachments

20161016_Tilkynning RNH og RNB (003).docx.pdf