Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2017 - 2022


Bæjarstjórn Reykjanesbæjar frestaði þann 6. desember sl. síðari umræðu fjárhagsáætlunar 2017 - 2022 til 20. desember nk.