Lækkun hlutafjár Arion banka


Á aðalfundi Arion banka hf. sem fram fór þann 17. mars 2020 var samþykkt tillaga um lækkun á hlutafé félagsins um 84.000.000 kr. að nafnvirði, sem nemur 84.000.000 hlutum, til jöfnunar á eigin hlutum félagsins. Lækkunin hefur nú verið framkvæmd. Hlutafé félagsins lækkar því úr 1.814.000.000 kr. í 1.730.000.000 kr. að nafnvirði sem skiptist í jafnmarga hluti og fylgir hverjum hlut eitt atkvæði.

Nánari upplýsingar veita Theódór Friðbertsson, fjárfestatengslum Arion banka, theodor.fridbertsson@arionbanki.is, s. 856 6760, og Haraldur Guðni Eiðsson, samskiptasviði Arion banka, haraldur.eidsson@arionbanki.is, s: 856 7108. 

Reduction of Arion Bank’s share capital

At the Annual General Meeting of Arion Bank hf. on 17 March 2020 a proposal passed to reduce the company’s share capital by ISK 84,000,000 at nominal value, totalling 84,000,000 shares, by cancelling the company’s own shares. This reduction has now taken place. The company’s share capital has therefore now been reduced from ISK 1,814,000,000 to ISK 1,730,000,000 at nominal value, divided into an equal number of shares and with one vote attached to each share.

For further information please contact Theodor Fridbertsson, head of Arion Bank’s investor relations, at IR@arionbanki.is, tel. 354 444 6760.