Rekstrarfélag Kaupþings banka hf., rekstraraðili ICEQ verðbréfasjóðs, hefur greitt andvirði eigna sjóðsins til eigenda hlutdeildarskírteina hans. Lokagengi sjóðsins er 90,808436. Slit sjóðsins miðast við 1. nóvember 2009. Frekari upplýsingar veitir Sigþór Jónsson, sjóðstjóri, í síma 444 6954, sigthor.jonsson@rkb.is.
ICEQ verðbréfasjóður - greiðsla til eigenda og slit sjóðsins
| Source: Stefnir hf.