Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2017


Framlögð fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2017 gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur A-sjóðs verði 97 m.kr. og rekstrarafgangur samstæðureiknings 346 m.kr. 

Gert er ráð fyrir að framkvæmdir nemi 1.650 m.kr. og að tekin verði lán að fjárhæð 800 m.kr.  

Skuldahlutfall árið 2017 verði 93,6% en það var 101,4% skv. ársreikningi Garðabæjar árið 2015. 

Jafnframt er lögð fram áætlun fyrir árin 2018-2020.


Attachments

Fjárhagsætlun fyrri umræða LOKA.pdf