Source: Garðabær

Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2018

Garðabær samþykkti fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 við síðari umræðu um fjárhagsáætlun á fundi sínum 7. desember 2017. Fjárhagsáætlun Garðabæjar var samþykkt með breytingartillögum sem lágu fyrir fundinum og fylgdu fundarboði. Óverulegar breytingar voru gerðar við framlagða áætlun fyrri umræðu sem fór fram 2 nóvember sl..
Meðfylgjandi er fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2018 og næstu 3 ár þar á eftir, sjá viðhengi.  
 

Attachments: