Breytingartillaga Gildis lífeyrissjóðs á ályktunartillögu Eaton Vance Management um stofnun tilnefningarnefndar


Vátryggingafélagi Íslands hf. hefur borist meðfylgjandi breytingartillaga frá Gildi lífeyrissjóði á ályktunartillögu Eaton Vance Management til aðalfundar um stofnun tilnefningarnefndar. 

Um er að ræða tillögu um breytingu á  ályktunartillögu Eaton Vance Manangement sem felld var undir dagskrárlið aðalfundar nr. 11 sem ber heitið "Önnur mál löglega fram borin"  sbr. seinna fundarboð og ályktunartillögur stjórnar og hluthafa sem finna má í tilkynningu VÍS til markaðarins dags. 8. mars síðastliðinn, á eftirfarandi vefslóð. 

https://newsclient.omxgroup.com/cdsPublic/viewDisclosure.action?disclosureId=827510&lang=is

Aðalfundargögn eru aðgengileg á fjárfestavefsíðu VÍS á íslensku og ensku: 

vis.is/vis/fjarfestar/fjarfestar/

vis.is/vis/fjarfestar/investment-information-in-english/

 


Attachments

Breytingartillaga Gildis á aðalfundi VÍS 2018.pdf