Eimskip: Breytingartillaga til aðalfundar 2022


Breytingartillaga varðandi dagskrárlið 4 (Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum skv. gr. 11.2 í samþykktum félagsins) hefur borist frá Gildi lífeyrissjóð.

Breytingartillagan verður tekin fyrir á aðalfundinum undir þessum lið og um efni hennar vísast til meðfylgjandi tillögu.

Aðalfundurinn verður haldinn í dag kl. 16:30 með rafrænum hætti gegnum Lumi kerfið og hluthöfum er líka velkomið að mæta í höfuðstöðvar félagsins að Sundabakka 2, Reykjavík.

Öll gögn fundarins eru aðgengileg á vefsíðu aðalfundar 2022

Viðhengi



Attachments

Breytingartillaga Gildis nr. 2 á aðalfundi Eimskips 2022