Vísað er til fréttar frá því fyrr í dag varðandi breytingatillögu sem barst frá Gildi lífeyrissjóð varðandi fjórða dagskrárlið.
Stjórn félagsins hefur samþykkt breytingartillöguna og leggur því tillöguna fram svobreytta.
Hjálagt eru uppfærðar tillögur stjórnar.
Aðalfundurinn verður haldinn í dag kl. 16:30 með rafrænum hætti gegnum Lumi kerfið og hluthöfum er líka velkomið að mæta í höfuðstöðvar félagsins að Sundabakka 2, Reykjavík.
Öll gögn fundarins eru aðgengileg á vefsíðu aðalfundar 2022
Viðhengi