Frá Orkuveitu Reykjavíkur


Orkuveita Reykjavíkur (OR) vekur athygli á tilkynningu Ljósleiðarans, sem alfarið er í eigu OR, sem birt er í dag varðandi samþykki eigenda OR um hlutafjáraukningu félagsins.

Tengiliður:
Breki Logason
samskiptastjóri
698 5671