Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.: Kaup á aflahlutdeild


Útgerðafélags Reykjavíkur hf. (ÚR) hefur gert samkomulag við Þórsberg ehf. um kaup ÚR á allri krókaaflahlutdeild og krókaaflamarki fiskveiðiársins 2024/2025 af Þórsbergi ehf. Umsamið kaupverð viðskiptanna er 7.500.000.000 kr.

Nánari upplýsingar veitir Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÚR í síma 580-4227.